Jólamatseðill

frá 22 nóv - 31 des

JÓLAPLATTINN 2024

Dansk og dejlig

Hér hefur matkráin sett saman átta úrvalsrétti ásamt brauði svo úr verður dásamlegur jólaplatti.

Við mælum með því að byrjað sé á síldinni, endað á ostinum og að jólasnafsinn sé aldrei langt undan.

VALIN SÍLD DAGSINS.
TARTALETTA með skelfisksalati og risarækju.
REYKT ANDARBRINGA með rauðbeðusalati.
KRYDDAÐ HÁTÍÐARPATÉ.
GRAFLAX með sinnepssósu.
SINNEPSGLJÁÐUR HAMBORGARHRYGGUR með
Waldorfsalati.
JÓLAPURUSTEIK með rauðkáli og eplum.
ÍSLENSKUR MJÚKOSTUR.

Plattanum fylgir brauð, smjör, gljáðar kartöflur og sósa ásamt okkar rómaða Ris à l'amande.

9.990 kr.

AÐALRÉTTIR

heitir jólaréttir

HREINDÝRABOLLUR

með kartöflumús, lauksultu og villisveppasósu.

3.390 kr. / ½ 2.990 kr.

KALKÚNABRINGA

með sætkartöflumús, hunangsristuðum pekanhnetum, waldorfsalati og villisveppasósu.

5.690 kr.

HAMBORGARHRYGGUR

með jólameðlæti.

4.890 kr. / ½ 3.690 kr.

JÓLAPURUSTEIK

með jólameðlæti.

4.890 kr. / ½ 3.690 kr.

*Jólameðlæti: rauðkál, rauðbeður, agúrkusalat, sveskjur, epli, kartöflur og sósa.

Jómfrúar smørrebrød

Smørrebrød by our sister restaurant Jómfrúin

Verðið á smurbrauðinu er ávallt gefið upp í heilum og hálfum stærðum. Ef þú átt erfitt með valið þá mælum við með hálfum stærðum, 2-3 ættu að nægja til að gera öll hamingjusöm.

ERTU MEÐ OFNÆMI EÐA ÓÞOL? SPURÐU OKKUR. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR.