Jólamatseðill
frá 22 nóv - 31 des
JÓLAPLATTINN 2024
Dansk og dejlig
Hér hefur matkráin sett saman átta úrvalsrétti ásamt brauði svo úr verður dásamlegur jólaplatti.
Við mælum með því að byrjað sé á síldinni, endað á ostinum og að jólasnafsinn sé aldrei langt undan.
VALIN SÍLD DAGSINS.
TARTALETTA með skelfisksalati og risarækju.
REYKT ANDARBRINGA með rauðbeðusalati.
KRYDDAÐ HÁTÍÐARPATÉ.
GRAFLAX með sinnepssósu.
SINNEPSGLJÁÐUR HAMBORGARHRYGGUR með
Waldorfsalati.
JÓLAPURUSTEIK með rauðkáli og eplum.
ÍSLENSKUR MJÚKOSTUR.
Plattanum fylgir brauð, smjör, gljáðar kartöflur og sósa ásamt okkar rómaða Ris à l'amande.
9.990 kr.
SMÁRÉTTIR
-
Síldarplatti 3.490 kr.
Þrjár tegundir af síld með rúgbrauði, eggjum, tómötum, dilli og rauðlauk.
-
GEITAOSTASALAT 3.190 kr.
Ristaðar valhnetur, balsamic vinaigrette, tómatar og sultaður laukur.
-
NAUTATARTAR 2.900 kr.
Linsoðið egg, kapers, laukur, súrar gúrkur og sinnepssósa.
-
RAUÐRÓFA OG BLÓMKÁL 2.390 kr.
Blaðlauksmauk og dijon vinaigrette.
-
HEITREYKTUR LAX 2.490 kr.
Með dillsósu, kapers, lauk og dilli.
AÐALRÉTTIR
-
KLÚBBSAMLOKA 3.690 kr.
Kjúklingur, beikon, tómatar, salat, dijon-mæjónes og franskar.
-
BLEIKJA 4.790 kr.
Pönnusteikt bleikja með möndlusósu, steiktu smælki og fersku grænmeti.
-
KÁLFASNITSEL 4.790 kr.
Kapers, grænar ertur, sítróna, soðsósa og franskar.
-
HAMBORGARI 3.690 kr.
Camembert, beikon, rifsberjasulta, dijonmæjónes, salat, sultaður laukur og franskar.
-
SESARSALAT 4.590 kr.
Kjúklingur, parmesan ostur, brauðteningar og sesardressing.
-
FISH AND CHIPS 3.490 kr.
Sítróna, súrar gúrkur og tartarsósa.
heitir jólaréttir
HREINDÝRABOLLUR
með kartöflumús, lauksultu og villisveppasósu.
3.390 kr. / ½ 2.990 kr.
KALKÚNABRINGA
með sætkartöflumús, hunangsristuðum pekanhnetum, waldorfsalati og villisveppasósu.
5.690 kr.
HAMBORGARHRYGGUR
með jólameðlæti.
4.890 kr. / ½ 3.690 kr.
JÓLAPURUSTEIK
með jólameðlæti.
4.890 kr. / ½ 3.690 kr.
*Jólameðlæti: rauðkál, rauðbeður, agúrkusalat, sveskjur, epli, kartöflur og sósa.
Jómfrúar smørrebrød
Smørrebrød by our sister restaurant Jómfrúin
-
REYKTUR LAX 3.390 kr. / ½ 2.490 kr.
Franskbrauð m/reyktum laxi, kavíar, eggjahræru og dillsósu.
-
RÆKJUKOKTEILL 3.990 kr. / ½ 2.890 kr.
Franskbrauð m/rækjum, 1000 eyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi.
-
SILUNGAHROGN 3.990 kr. / ½ 2.890 kr.
Ristað brauð m/silungahrognum, sýrðum rjóma, hráum lauk og eggjarauðu.
-
RAUÐSPRETTAN HANS JAKOBS 3.890 kr. / ½ 2.990 kr.
Rúgbrauð m/steiktri rauðsprettu, remúlaði, laxarós með kavíar, rækjum og spergli.
-
RÆKJUPÍRAMÍDI 4.300 kr. / 3.290 kr.
Franskbrauð m/handpilluðum úthafsrækjum og 1000 eyja sósu.
-
BEIKON MEÐ CAMEMBERT 2.890 kr. / ½ 2.100 kr.
Rúgbrauð m/stökku beikoni, camembert, tómötum, papriku og rifsberjasultu.
-
ROAST BEEF TIMBRAÐA MANNSINS 3.490 kr. / ½ 2.390 kr.
Rúgbrauð m/roast beef, tómötum, dijon-sinnepi, piparrót, svörtum pipar og spældu eggi.
-
ROAST BEEF MODERNE 3.390 kr. / ½ 2.290 kr.
Rúgbrauð m/roast beef, tómötum, eggjum, steiktum lauk og remúlaði.
-
VEGAN SMØRREBRØD (V) 2.890 kr.
Rúgbrauð m/ edamame hummus, lárperu, radísum og za´atar.
-
SVEPPABRAUÐ 3.190 kr.
Steiktir portobello sveppir, sultaður laukur, epli og vegan allioli.
-
H.C. ANDERSEN 3.390 kr. / ½ 2.290 kr.
Rúgbrauð m/stökku beikoni, lifrarkæfu, púrtvínshlaupi, piparrót og steinselju.
-
BOMBAY KJÚKLINGASALAT 3.390 kr. / ½ 2.390 kr.
Ristað franskbrauð m/karríkjúklingasalati, tómötum, eggi, laxarós og kavíar.
-
KARTOFFELMAD 2.990 kr. / ½ 1.990 kr.
Rúgbrauð m/kartöflum, stökku beikoni, tómötum og majónesi.
-
LÚXUSSKINKA CAMEMBERT 3.290 kr. / ½ 2.390 kr.
Rúgbrauð m/skinku, camembert, dijon-sinnepi, rifsberjasultu og radísum.
-
LIFRARKÆFA – DANSK EVENTYR 3.490 kr. / ½ 2.390 kr.
Lifrarkæfa m/ rjómasveppasósu, beikoni, sultu og djúpsteiktri steinselju.
Verðið á smurbrauðinu er ávallt gefið upp í heilum og hálfum stærðum. Ef þú átt erfitt með valið þá mælum við með hálfum stærðum, 2-3 ættu að nægja til að gera öll hamingjusöm.
ERTU MEÐ OFNÆMI EÐA ÓÞOL? SPURÐU OKKUR. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR.
EFTIRÉTTIR
-
DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT 3.590 kr.
Borinn fram með ristuðu franskbrauði, vínberjum, papriku og sultu.
-
SÓLARUPPRÁS 3.690 kr. / ½ 2.690 kr.
Franskbrauð m/dönskum „bláosti“, tómötum og hrárri eggjarauðu.
-
RIS À L'AMANDE 990 kr.
Með kirsuberjasósu
-
FRÖNSK SÚKKULAÐIKAKA 1.790 kr.
Með vanillurjóma.
-
LEMON TART 1.390 kr.
Með ítölskum marens.
-
OSTADISKUR 3.390 kr.
Þrjár tegundir af íslenskum ostum.
-
NÓA KONFEKT 790 kr.
Nóa konfekt gerir hverja stund hátíðlegri, og gerir góða máltíð enn betri. Marsípan & núggat molar. Pralín fylltir molar